Fréttir
Gleddu konurnar í vinnunni á Konudaginn
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Valentínusardagurinn í ár er á mánudagurinn 14. febrúar en því miður eru terturnar okkar kannski heldur stórar til að gefa ástinni á Valentínusardaginn. En það þýðir ekki að við getum ekki hjálpað þér að muna eftir deginum og næsta nágranna hans, Konudeginum. Það er að sjálfsögðu full ástæða til að grípa öll tækifæri til að lyfta sér örlítið upp og gleðja konurnar í vinnunni með því að panta tertu fyrir þær og enginn dagur ársins er betri til þess en einmitt Konudagurinn. Konudagurinn hefur verið haldinn hátíðlegur á Íslandi með svipuðum hætti og Bóndadagurinn en talið er að Konudagurinn hafi...
Eigðu kransablóm í frystinum í kaldasta mánuðinum
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Árið 1918 var slegið kuldamet á Íslandi á Grímsstöðu og Möðrudal, nánar tiltekið var þetta 21. janúar 1918, veturinn sem kallaður var Frostaveturinn mikli. Það hlýtur að hafa verið brakandi þurrt loftið í frosthörkunni þegar Sigurður Kristjánsson á Grímsstöðum mældi frostið þennan dag en hann mældi 38,9 stiga frost á svokölluðum sprittmæli klukkan 14 en hann hafði gert sér grein fyrir því að hugsanlega gæti verið um metkulda að ræða og því hafði hann mælingu sérlega nákvæma. Sigurður Haraldsson í Möðrudal mældi svo 38 stiga frost sama dag. En af hverju erum við að tala um frostið? Jú, það er...
Af hverju langar þig í súkkulaðiköku núna?
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Mannskeppnan þarf að borða til að þrífast en það hvað við borðum ræðst af miklu leyti af því hvernig okkur líður. Til dæmis hvort við erum svöng, södd en með pláss fyrir eitthvað sætt, eða höfum þörf til að lyfta okkur aðeins upp eða hvort við hreinlega þurfum að losna undan því að baka súkkulaðiköku fyrir morgunkaffið í vinnunni. Tilefnin til að borða eru þannig ansi misjöfn en tilefnin ráða því hvað við veljum okkur að borða. Við fáum okkur til dæmis ekki súkkulaðiköku í morgunmat og við borðum ekki morgunkorn með kvöldkaffinu. Súkkulaðikökur eru þannig tengdar jákvæðum tilefnum, einhverju...
Ef þú ert með tilefni þá gerir Tertugallerí þér undirbúningin auðveldan
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Tilefni til upplyftingar geta verið fjölbreytt þegar auðvelt er að panta góðgæti frá Tertugallerínu til að hafa með. Afmæli, partí, stóráfangar í leik og starfi eða bara góð stund til að hafa það huggulegt með vinnufélögunum, það skiptir ekki máli – við eigum flest það sem þarf til að gera þér undirbúninginn auðveldan.
Pantaðu alvöru makkarónur frá Tertugalleríinu fyrir jólin
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Makkarónur eru franskur bakstur eins og hann verður hvað fallegastur. Litríkar makkarónur með ljúffengu kremi og stökkum hjúp í ýmsum óvæntum bragðtegundum eru kjörnar á veisluborðið... eða bara með kaffinu sem heldur manni gangandi í aðdraganda jólanna.