Fréttir — Reykjavík

Bjóddu upp á tertu á Menningarnótt

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Menningarnótt í Reykjavík er á laugardag. Þetta er ein af fjölsóttustu hátíðum landsins. Við höfum tekið saman tillögur að sérlega listrænum og menningarlegum tertum ásamt öðru bakkelsi sem tilvalið er að bjóða upp á með kaffinu á Menningarnótt.

Lestu meira →