Fréttir — Feðradagurinn 2024

Pantaðu franska súkkulaðitertu fyrir feðradaginn!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Feðradagurinn er haldinn hátíðlegur ár hvert á Íslandi. Í ár er feðradagurinn haldinn sunnudaginn 10. nóvember. Feðradagurinn er dagur til að heiðra feðrum fyrir þeirra mikilvæga hlutverk í lífi barna sinna og fjölskyldna. Líkt og mæðradagurinn þá er feðradagurinn helgaður þeim sem axla ábyrgð á uppeldi, veita stuðning, ást og leiðsögn. Á þessum degi eru allir feður í forgrunni og samfélagið fagnar hlutverki þeirra í fjölskyldulífinu, sem er ómetanlegt fyrir velferð og þroska barna. Saga feðradagsins Feðradagurinn á rætur sínar að rekja til Bandaríkjanna þar sem dagurinn var fyrst haldinn hátíðlegur í byrjun 20. aldar. Hugmyndin kviknaði þegar Sonora Smart...

Lestu meira →