Fréttir — Gulrótarkaka

Bjóddu upp á ljúffenga gulrótarköku

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Gulrótarkaka er klassísk og ljúffeng kaka sem sameinar sætt bragð og heilnæm hráefni. Hún er ekki aðeins vinsæl fyrir sitt ljúffenga og rjómakennda bragð heldur einnig fyrir þá einstöku áferð sem gulræturnar gefa. Þessi kaka hefur lengi verið eftirlæti margra, bæði á veislum og sem daglegur eftirréttur. Það sem gerir gulrótarköku einstaka er hvernig gulræturnar bæta við raka og mýkt án þess að yfirgnæfa bragðið. Gulrætur eru náttúrulega sætar og gefa kökunni frábært jafnvægi milli sætleika og heilbrigðis. Þær eru einnig ríkar af A vítamíni, öðrum næringarefnum og trefjum, sem gerir kökuna að aðeins hollari kost en margar aðrar kökur....

Lestu meira →

Gulrótartertan þín

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það mótmæla því fáir að fá nýbakaða og ferska gulrótartertu með kaffinu. Fersk og nýbökuð gulrótarterta er vinsæl hjá bæði yngri og eldri kynslóðinni og fær ávallt bragðlaukana til að kætast. Gulrótartertan frá Tertugalleríinu er ljúffeng og svo bragðgóð að ómögulegt er að standast hana. Gulrótartertan er sígild terta sem hentar flestum tilefnum og er iðulega eftirlæti margra sælkera. Gulrótartertan okkar er gerð úr gulrótartertubotni, rjómaostakremi og er fallega skreytt með appelsínugulum súkkulaðispæni og kemur í ýmsum stærðum og útfærslum. Gulrótaterturnar okkar eru sívinsælar, því þær eru bragðgóðar og þétt áferðin fellur mörgum í geð. Hægt er að panta 15...

Lestu meira →

Við fögnum afmæli Reykjavíkur 2020 í garðinum heima

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Við fögnum afmæli Reykjavíkur í garðinum heima með veitingum frá Tertugallerí. Við erum auðvitað tilbúin með það sem þarf til að gera afmælisveislu í garðinum heima eða inni ógleymanlega. Það er af nógu að velja – úrvalið er mikið. Algengt er að fólk bjóði gestum og gangandi á tónleika í garðinn sinn eða inn til sín á menningarnótt. Úr því að afmælishátiðin verður ekki eins og til stóð fögnum við í garðinum heima. Bjóddu upp á eitthvað bragðgott og gómsætt frá okkur. Farðu yfir úrvalið og pantaðu það sem hugurinn girnist. Fátt er vinsælla í slíkar veislur en brauðtertur en...

Lestu meira →