Fréttir — kransablóm

Við aðstoðum við undirbúning fyrir stóra daginn

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Við hjá Tertugalleríinu vitum að verðandi brúðhjón vilja ævinlega þiggja aðstoð við skipulag stóra dagsins, sérstaklega hvað veisluhaldið varðar. Út frá því birtum við færslu þar sem við skrifuðum um skipulagið í aðdraganda stóra dagsins í lífi tilvonandi brúðhjóna og fjölluðum sérstaklega um brúðartertuna sjálfa. Í þessari færslu viljum við leggja áherslu á þær veisluveigar sem eru tilvaldir með fordrykknum eða með brúðartertunni sjálfri. Tilvalið með fordrykknum eða brúðartertunni sjálfri Kransakökurnar okkar eru alltaf sígildar samhliða brúðartertunni eða með fordrykknum í veislunni og við bjóðum upp á nokkrar útfærslur af kransakökunni. Við erum með ljúffenga og fallega skreytta sjö hringja...

Lestu meira →

Fermingarveisla - Hversu mikið magn á að panta?

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Líkt og kom fram í okkar fyrstu fermingarfærslu á þessu ári þá vitum við hjá Tertugalleríinu að það getur verið krefjandi að halda fermingu, enda í mörg horn að líta og gott er að viðhafa skipulag. Við viljum halda áfram að leiðbeina ykkur í undirbúningnum til að auðvelda ykkur fyrirhöfnina á fermingardaginn. Að þessu sinni tökum við til umfjöllunar áætlað magn fyrir veitingar í veislum, því það getur oft verið vandasamt að áætla hversu mikið magn skal panta. Við gerum ráð fyrir því annars vegar að fæstir vilja lenda í því að hafa ekki nóg af veitingum á veisluborðinu og...

Lestu meira →

Toppaðu brúðkaupið með dásamlegum veitingum

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Brúðkaup er án efa einn stærsti dagur í lífi allra para. Brúðkaupsdagurinn er oftast skipulagður marga mánuði fram í tímann og allir lausir endar hnýttir því allt þarf að vera á sínum stað.

Lestu meira →

Gefðu gómsæta gjöf á alþjóðlega degi skyndihjálpar

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Gefðu gómsæta gjöf á Alþjóðlega degi skyndihjálpar sem er á laugardaginn. Á hverju ári er annar laugardagur í september tileinkaður þýðingu skyndihjálpar. Dagurinn er haldinn árlega til að stuðla að mikilvægi þjálfunnar í skyndihjálp til að koma í veg fyrir meiðsli og bjarga mannslífum. Tertugallerí hvetur landsmenn til þess að læra skyndihjálp svo þeir geti aðstoðað og jafnvel bjargað einstaklingi í neyð.

Lestu meira →

Pantaðu eitthvað gómsætt fyrir bústaðaferðina

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Ágústmánuður er einstakur tími ársins. Það er vanalega mikið um að vera allstaðar á landinu. Fólk af Stór-Reykjavíkursvæðinu flykkist til fjalla í bústaði sína til að njóta frelsisins í náttúrunni. Það hefur lítið breyst ef maður lítur tilbaka nema að nú pantanr fólk sér klassískar gómsætar tertur og kökur með kaffinu sem hægt er að taka með sér. Það fer meiri tími í að njóta þess uppí bústað.   Tertugallerí er með gott úrval af girnilegum tertum og kökum. Því ekki að bjóða upp á klassíska súkkulaðitertu með mynd og kannski texta með, jafnvel eina góða marengsbombu að hætti Tertugallerísins....

Lestu meira →