Fréttir — skírnartertur
Er skírn eða nafngjöf framundan?
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Það er merkur áfangi í lífi hvers barns að skírast eða vera gefið nafn og er oft talað um að skírnin eða nafngjöfin sé einn af fallegustu viðburðum í lífi nýbakaðra foreldra og fjölskyldna þeirra, enda er þá kunngjört hvað barn þeirra á að heita. Athöfnin fer yfirleitt fram í kirkju, sal eða heimahúsi og hefur ýmis konar merkingu í samfélaginu. Fyrir mörgum er þetta mikilvæg stund og ákveðin tímamót þar sem lítið barn er í fyrsta skipti kynnt með nafni fyrir fólkinu sínu. Trúarleg skírn Í stærstu og elstu kirkjudeildum kristinnar trúar eru börn oftast skírð á fyrsta aldursári...
- Merki: kökur, nafngjafarterta, nafngjafartertur, Nafngjöf, Skírn, skírnarterta, skírnartertur, Tertur, Tilefni, Veisluveigar, Veitingar, Þitt eigið tilefni
Brauðtertur - gómsæt nýjung frá Tertugallerí!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Á dögunum kynntum við til sögunnar smurbrauð að dönskum hætti. Gómsætt og gullfallegt smurbrauðuð sló rækilega í gegn og því bjóðum við upp á enn eina nýjungina, fallegar, og gómsætar brauðtertur.
- Merki: afmæli, Erfidrykkja, Ferming, Fermingar, fermingartertur, Fermingarveisla, fyrirtækjatertur, Konudagur, skírnartertur, terta, tertur, tertur með mynd, Útskrift, Veisla, þitt tilefni
Pukrast með nöfn barna fyrir skírn
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
- Merki: skírn, skírnarterta, skírnartertur, skírnarveisla
Af hverju nafnleynd fram að skírn?
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
- Merki: skírn, skírnartertur
Af hverju þessi nafnleynd fram að skírn?
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
- Merki: skírn, skírnartertur