Fréttir — Hnallþóra

Fagnaðu þjóðarhátíðardeginum með hnallþóru frá Tertugalleríinu

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Nú styttist í þjóðhátíðardag Íslands þar sem við minnumst þess að þennan dag árið 1944 fékk Ísland fullt sjálfstæði. Sagan á bak við 17. júní er löng og hefur margt gerst í gegnum tíðina sem tengist þessum degi. Flestir vita að samtímis því og sjálfstæði þjóðarinnar er fagnað á 17. júní er þess minnst að Jón Sigurðsson, stundum kallaður forseti og talin helsti leiðtogi Íslendinga í sjálfstæðisbaráttu þeirra, fæddist á þessum degi á Hrafnseyri við Arnarfjörð árið 1811. þann 17. júní árið 1944, innsiglaði Sveinn Björnsson, fyrsti forseti lýðveldisins Íslands, sjálfstæði þjóðarinnar á Þingvöllum og staðfesti hann þar fyrstu stjórnarskrá...

Lestu meira →