Fréttir — Bleiki dagurinn

Mundu að panta tímanlega fyrir Bleika daginn!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Sláðu í gegn og bjóddu samstarfsfélögum eða viðskiptavinum upp á gómsætar bleikar veigar í tilefni Bleika dagsins föstudaginn 20. október. Þú getur pantað frábæra og gómsæta bleika tertu og aðrar bleikar veigar hjá Tertugalleríinu með bleika kaffinu í tilefni af Bleika deginum. Bleika slaufan fær 15 prósent af andvirði pantir þú bleikar tertur og kökur sem sækja skal til 31. október næstkomandi. Til að fá afhent þínar bleiku veisluveigar fyrir föstudaginn 20. október þarf að leggja inn pöntun fyrir miðvikudaginn 18. október. Smelltu hérna og skoðaðu úrvalið okkar af bleikum veisluveigum! Ferskbakað til að njóta samdægurs Við hjá Tertugalleríinu viljum...

Lestu meira →

Fáðu þér tertu á Bleika deginum

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann


Október er bleikur mánuður, en þá fer fram árlegt átak Krabbameinsfélags Íslands. Átakið nær hámarki föstudaginn 16. október en þá er bleiki dagurinn. Þú getur pantað frábæra og gómsæta bleika tertu hjá Tertugalleríinu með bleika kaffinu í tilefni af Bleika deginum. Bjóddu samstarfsfólki þínu eða viðskiptavinum upp á bleika tertu á bleika daginn.

Lestu meira →