Steypiboð (baby shower)

Steypiboð er íslenska orðið á því sem á ensku er gjarnan kallað Baby Shower. Slík boð hafa tíðkast lengi víða erlendis og eru orðin algeng hér á Íslandi líka. Þar fagna vinkonur verðandi móður eða nýorðinni móður og ausa gjöfum og góðum ráðum yfir móður og barn.

Tertugallerí býður uppá nokkrar gerðir af tertum sem henta frábærlega fyrir steypiboð eða aðrar veislur þar sem þungun eða barnsfæðingu er fagnað. Mundu að panta lit við hæfi.