Fréttir — Bollur

Pantaðu tímanlega fyrir Bolludaginn!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Bolludagurinn er ómissandi hefð hjá mörgum og þá eru ljúffengar rjómabollur nauðsynlegar! Bolludagurinn er ein af skemmtilegustu hefðum ársins, þar sem margir gera vel við sig í bolluáti. Á þessum degi er kjörið tækifæri til þess að gleðja samstarfsfólk, vini og vandamenn með vatnsdeigsbollum í kaffitímanum. Það skapar bæði góðan anda á vinnustaðnum að bjóða upp á ljúffengar vatnsdeigsbollur og er líka fullkomin leið til að slíta sig frá amstri dagsins og njóta samveru í kaffitímanum. Að mæta með rjómabollur í kaffitímann krefst ekki mikillar fyrirhafnar vegna þess að Tertugalleríið býður upp á einstaklega bragðgóðar vatnsdeigsrjómabollur með súkkulaðiglassúr og hindberjasultu...

Lestu meira →