Fréttir — Tilefni

Styttist í útskrift í útskriftarveislu á þínu heimili?

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Þó svo að fermingartímabilið sé ekki liðið hjá,  styttist óðum í útskriftartímabilið. Ef þið eruð að skipuleggja útskriftarveislu og eruð að huga að veisluveigunum, þá sérstaklega að brauð- eða smáréttum þá mælum við með klassísku og bragðgóðu brauðtertunum sem slá alltaf í gegn hjá veislugestum.   Við hjá Tertugalleríinu bjóðum upp á þrjár mismunandi tegundir af brauðtertum með skinku-, túnfisk- eða rækjum. Það er hægt að fá brauðterturnar í 16-18 manna eða 30-35 manna stærðum. Rúllutertubrauðin okkar eru líka vinsæl og er sérstaklega hentugt að bjóða upp á þau samhliða brauðtertunum. Við bjóðum upp á tvær tegundir af rúllutertubrauðum, annars vegar með skinku og...

Lestu meira →

Eyddu tímanum í annað en bakstur!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Afmælisdagurinn er sérstakur dagur hjá mörgum börnum og spenningurinn oft ótrúlega mikill fyrir honum. Margir foreldrar og forráðamenn vilja hafa afmæli barnsins eins eftirminnilegt og hægt er og góður undirbúningur er lykilatriði til að takmarka umstangið í kringum afmælið.  Við undirbúning barnaafmælis er mikilvægt að huga að afmælistertunni en margir kjósa að eyða sínum eigin tíma í annað bakstur og panta sér því tertur og fyrir þessu eru nokkrar ástæður. Fyrir það fyrsta fást tertur á mjög hagstæðu verði. Sem dæmi má taka að einföld afmælisterta með nammi hjá Tertugalleríinu fyrir 15 manns kostar aðeins 3183 krónur. Tíminn getur oft...

Lestu meira →

Fagnaðu tilefni þínu með veisluveigum frá Tertugalleríinu

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Okkur hjá Tertugalleríinu þykir gaman að sjá hvað viðskiptavinir okkar eru duglegir við að fagna og gleðjast sama hvaða tilefnið er. Tilefnin geta verið margvísleg hvort sem um að ræða stórafmæli, fermingu, áfangasigur eða ástinni og þá er Tertugalleríið alltaf með frábært úrval af veisluveigum. Tertugalleríið gerir þér einfalt fyrir að panta veitingar hratt og vel fyrir hvaða tilefni sem er. Það eina sem þú þarft að gera er að gefa ímyndunaraflinu lausan tauminn, því möguleikarnir eru nánast endalausir. Á vefsíðu Tertugallerísins finnur þú allar upplýsingar sem þú þarft fyrir pöntunarferlið og ef frekari spurningar vakna getur þú alltaf haft...

Lestu meira →

Fagnaðu alþjóðlega hamingjudeginum með smástykkjum frá Tertugalleríinu

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna tekur ákvörðun um að ákveðnir dagar, vikur, ár og jafnvel áratugir skuli helgaðir tilteknum málefnum á vettvangi samtakanna. Hamingja er grundvallarmarkmið mannsins og er alþjóðadagur hamingjunnar tilvalin dagur til að njóta hamingjunnar. Frá árinu 2013 hafa Sameinuðu þjóðirnar haldið upp á þennan jákvæða dag sem leið til að viðurkenna mikilvægi hamingju í lífi fólks á heimsvísu. Miðvikudagurinn 20. mars er alþjóðlegi dagur hamingjunnar og hvetja Sameinuðu þjóðirnar einstaklinga á hvaða aldri sem er, ásamt öllum kennslustofum, fyrirtækjum og stjórnvöldum að taka þátt í deginum. Af tilefni þessa dags viljum við hjá Tertugalleríinu hvetja alla til að fagna...

Lestu meira →

Fagnaðu áfangasigri með tertu frá Tertugalleríinu

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það er alltaf ánægjulegt þegar árangri að settu markmiði er náð og þá er upplagt að nota tækifærið til að fagna honum með bros á vör. Oft liggur mikil vinna að baki slíkum sigrum og okkur hjá Tertugalleríinu finnst tilvalið að fagna þeim með súkkulaðitertu merktri fyrirtækinu eða félaginu þínu. Komdu á óvart með bragðgóðri súkkulaðitertu með merki þíns fyrirtækis eða félags eða þeim skilaboðum sem þú vilt koma á framfæri. Súkkulaðiterturnar frá Tertugalleríinu eru sígildar og af ýmsum stærðum og gerðum. Hægt er að fá þær fyrir 15 manns (20x30cm), 30 manns (40,4 x 29cm) og 60 manns (58 x39cm)....

Lestu meira →