Fréttir — Sætir bitar
Lúxus bitar og Sætir bitar
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Það er fátt sem gleður augun og bragðlaukana jafn mikið og fallegt og vel samsett veisluborð. Við hjá Tertugalleríinu leggjum metnað okkar í að skapa veisluveigar sem vekja hrifningu þeirra sem njóta, þess vegna kynnir Tertugalleríið nýjungar sem gera hvert tilefni sem þú fagnar einstakt og nú kynnum við með stolti Lúxus bita og Sæta bita. Lúxus bitar og Sætir bitar Lúxus- og Sætir bitar eru fullkomin samblanda af veisluveigum sem samanstanda af fagurfræði og einstökum bragðgæðum. Þessir bitar eru ekki aðeins gullfallegir á veisluborðið, heldur gleðja þeir bragðlaukana þeirra sem njóta bitana. Bitarnir eru tilvaldir fyrir hvers kyns...
- Merki: Lúxus bitar, smástykki, Sætir bitar