Nú fer að verða lítið eftir af jólunum og tækifærunum sem gefst til að gera sér dagamun af tilefni jólanna fækkar. Þó er þrettándinn enn eftir og enn halda margir í þá góðu hefð að gera vel við sig þann dag. Okkur hjá Tertugallerí finnst það góð hugmynd og hvetjum þig til að panta þér gómsæta tertu og bjóða vinum og ættingjum í kaffi.