Fréttir — Gerðast
Njótið verslunarmannahelgarinnar með smástykkjum frá Tertugalleríinu
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Verslunarmannahelgin er stærsta ferðahelgi ársins og í ár er hún dagana 4-7 ágúst. Verslunarmannahelgin er tilkomin út frá frídegi verslunarmanna og var sá dagur fyrst haldinn fyrir rúmum 120 árum, nánar tiltekið 13. september árið 1894. Það var Verzlunarmannafélag Reykjavíkur (VR) sem átti frumkvæði að því að veita starfsfólki í verslunum frí þennan dag. VR samþykkti að skipuleggja daginn svo hann yrði nýttur eins og til hans var stofnað. Þótt verslunarmannahelgin sé komin þá er mikilvægt að gleyma ekki að gera vel við sig og næla sér í smástykki frá Tertugalleríinu til að bjóða upp á með kaffinu í sumarbústaðnum...