Fréttir — Afgreiðslutími
Afgreiðslutími yfir jól og áramót 2025
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Afgreiðslutími og pöntunarfrestur á veisluveigum frá Tertugalleríinu um jól og áramót 2025 verður sem hér segir: 23. des. – Þriðjudagur (Þorláksmessa) OPIÐ kl. 8:00-14:0024. des. – Miðvikudagur (Aðfangadagur) LOKAÐ25. des. – Fimmtudagur (Jóladagur) LOKAÐ26. des. – Föstudagur (Annar í jólum) LOKAÐ27. des. – Laugardagur OPIÐ kl. 9:00-14:0028. des. – Sunnudagur OPIÐ kl. 9:00-12:0029. des. – Mánudagur OPIÐ kl. 9:00-12:0030. des. – Þriðjudagur OPIÐ kl. 8:00-14:0031. des. – Mánudagur (Gamlársdagur) LOKAÐ1. jan. – Þriðjudagur (Nýársdagur) LOKAÐ2. jan. – Miðvikudagur OPIÐ kl. 8:00-14:00* Til að fá vörur á Þorláksmessu þarf að leggja inn pöntun í síðasta lagi fyrir kl. 12:00 Mánudaginn 22....
- Merki: Afgreiðslutími, Jól 2024, Opnunartími, Pantaðu tímanlega
Kynntu þér nýja afgreiðslutíma yfir páskana 2021
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Nú líður senn að páskum. Hefst mikil hátíð og má þá aldeilis gera vel við sig. Sérstakur afgreiðslutími tekur gildi yfir hátiðina hjá Tertugallerí. Pantanir í vefverslun Tertugallerísins taka mið af þessum breytta tíma. Athugið að lokað er föstudaginn langa og páskadag. Afgreiðslutímar í Tertugalleríi verða yfir stórhátíðina með eftirfarandi hætti:
- Merki: afgreiðslutími, afhendingartími, annar í páskum, brauðtertur, föstudagurinn langi, hátíð, makkarónur, marengsterta, mini möndlukökur, páskadagur, páskar, páskar 2021, skírdagur, smástykki, stórhátíð, súkkulaðiterta, tertur
Lokað fyrir pantanir
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Afgreiðslan okkar hjá Tertugalleríinu verður opin líkt og venjulega næstu daga en lokað verður fyrir pantanir á vefnum fram að mánudeginum 10. ágúst næstkomandi þar sem við önnum ekki fleiri pöntunum en þegar hafa borist. Terturnar okkar eru ferskvörur svo við viljum alltaf afhenda þær sama dag og til stendur að neyta þeirra.
- Merki: Afgreiðslutími