Fréttir — Rúllubrauðterta

Tertugalleríið fagnar þínum gleðistundum

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Tertugalleríið hefur fest sig í sessi sem sannkallaður sælkeraboðberi landsmanna. Hvort sem tilefnið er afmæli, útskrift, brúðkaup eða föstudagskaffi í vinnunni, þá er Tertugalleríið með úrval ljúffengra veisluveiga sem gleðja bragðlaukana. Við hjá Tertugalleríinu viljum alltaf bjóða upp á ferskar og bragðgóðar vörur þannig að þú og gestir þínir fáið að upplifa okkar bestu gæði. Við leggjum því mikla áherslu á að tertur, eins og ferskar matvörur, eru bestar þegar þær eru nýjar – semsagt alveg nýbakaðar. Allar kökur og tertur Tertugallerísins eru ferskvörur sem þýðir að þær eru bakaðar sama dag og afhending fer fram, svo þeirra megi njóta...

Lestu meira →

Brauðtertur í fermingarveisluna ykkar

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það er fátt vinsælla í fermingarveislum en klassískar og bragðgóðar brauðtertur. Við hjá Tertugalleríinu bjóðum upp á þrjár mismunandi tegundir af brauðtertum með skinku-, túnfisk- og rækjum. Það er hægt að fá brauðterturnar 16-18 manna, eða 30-35 manna. Rúllutertubrauðin okkar eru líka vinsæl og er sérstaklega hentugt að bjóða upp á þau samhliða brauðtertunum. Við bjóðum upp á tvær tegundir af rúllutertubrauðum, með skinku og aspas fyllingu og pepperoni fyllingu. Hversu mikið magn á að panta? Þegar kemur að því að reikna út hversu mikið magn þið þurfið að panta af veitingum er tekið tillit til þess hvernig veislu er...

Lestu meira →