Fréttir — úskriftartertur

Styttist í útskriftir

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Vorið er sá tími sem er í uppáhaldi hjá mörgum þegar náttúran
vaknar úr dvala vetrarins, sól hækkar á lofti og tölurnar á hitakortinu rísa hægt en örugglega. En vorið er líka sá tími þar sem menntaskólanemar grúfa sig yfir bækurnar og eiga þá ósk heitasta að próftímanum ljúki.

Lestu meira →