Fréttir — bollakaka

Gefðu bóndanum tertu á bóndadaginn - pantaðu í dag!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Nú á föstudaginn er bóndadagurinn og vissara fyrir eiginmenn, eiginkonur, kærasta og kærustur að hefja þegar undirbúning. Á þessum fyrsta degi þorra hefur orðið til sá skemmtilegi siður að gefa bónda sínum blóm og gera vel við hann með mat og drykk. Það slá öll met og hjörtu að gefa bóndanum ómótstæðilega súkkulaðitertu, gómsætar bollakökur og ekki má gleyma eina góða klassíska brauðtertu með kaffinu á bóndadaginn. Gerðu nú vel við betri helminginn og pantaðu strax í dag. 

Lestu meira →

Já, nú minnir svo ótal margt á jólin!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Nú styttist heldur betur í jólin með öllu því frábæra skrauti sem þeim fylgja. Í gegnum tíðina hafa aðal jólalitirnir verið rauður, grænn og hvítur en því verður ekki neitað að aðventan er fjólublá. Margir hafa velt fyrir sér hvernig standi á því. Liturinn fjólublár á sér langa sögu en sagt er að notkun orðsins má rekja til 900 e.Kr. en notkun litsins má rekja allt aftur til tímabilsins 16.000 - 25.000 fyrir Krist. Fjólublár hefur verið notaður um allan heim en var dýr í framleiðslu og því talinn konunglegur, trúarlegur, töfrandi og framandi. Liturinn er einstakur en mismundi fjólublá...

Lestu meira →

Valentínusardagurinn

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Elskendur víða um heim fagna Valentínusardeginum 14. febrúar ár hvert með því að gera eitthvað skemmtilegt með ástinni sinni. Það er skemmtilegt að taka þátt í þessum degi og njóta hans með elskhuganum.

Lestu meira →