Fréttir — veislubiti

Sláðu í gegn með veislubitum í fermingarveislunni!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Ferming er ungmennavígsla þar sem ungmenni eru vígð inn í samfélag fullorðina. Fermingar geta verið trúarlegar og borgaralegar og er þetta stór veisludagur. Vanalega fylgir mikill undirbúningur hjá unglingnum þar sem margir mánuðir fara í fræðslu um lífið og tilveruna. Allra helst að bera virðingu fyrir sér og náunganum. Til að gera ferminguna enn glæsilegri bíður Tertugalleríið upp á fjölbreytt úrval af tertum og kökum. Hver er þinn uppáhálds veislubiti? Gómsæti skúffubitinn, fallega marsípantertursneiðin, klassíska brauðtertursneiðin eða ómissandi súkkulaðitertusneiðin? Þetta er ekki búið enda margt í boði. Litríka Makkarónan, klassíska mini möndlukakan, fallega kransatertan, bragðgóða tapassnittan? Eða kannski allir veislubitar!...

Lestu meira →