Sláðu í gegn með veislubitum í fermingarveislunni!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Ferming er ungmennavígsla þar sem ungmenni eru vígð inn í samfélag fullorðina. Fermingar geta verið trúarlegar og borgaralegar og er þetta stór veisludagur. Vanalega fylgir mikill undirbúningur hjá unglingnum þar sem margir mánuðir fara í fræðslu um lífið og tilveruna. Allra helst að bera virðingu fyrir sér og náunganum.

Til að gera ferminguna enn glæsilegri bíður Tertugalleríið upp á fjölbreytt úrval af tertum og kökum. Hver er þinn uppáhálds veislubiti?

Gómsæti skúffubitinn, fallega marsípantertursneiðin, klassíska brauðtertursneiðin eða ómissandi súkkulaðitertusneiðin? Þetta er ekki búið enda margt í boði. Litríka Makkarónan, klassíska mini möndlukakan, fallega kransatertan, bragðgóða tapassnittan? Eða kannski allir veislubitar! Fylltu sparidiskinn bara!  

Tertugalleríið leggur mikið upp úr því að gera veisluna þína veglega enda er fermingin aðal dagurinn. Gerðu þetta vel og taktu þinn tíma að skoða úrvalið en ekki of lengi - minnum á að gott er að panta sem fyrst svo þú getir farið að huga að skreytingum og fatavali.

Sláðu í gegn með veislubitum í fermingarveislunni og pantaðu í dag!


Deila þessari færslu← Eldri færsla Nýrri færsla →