Fréttir — Súkkulaðiterta með nammi og mynd
Tertugalleríið fagnar þínum gleðistundum
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Tertugalleríið hefur fest sig í sessi sem sannkallaður sælkeraboðberi landsmanna. Hvort sem tilefnið er afmæli, útskrift, brúðkaup eða föstudagskaffi í vinnunni, þá er Tertugalleríið með úrval ljúffengra veisluveiga sem gleðja bragðlaukana. Við hjá Tertugalleríinu viljum alltaf bjóða upp á ferskar og bragðgóðar vörur þannig að þú og gestir þínir fáið að upplifa okkar bestu gæði. Við leggjum því mikla áherslu á að tertur, eins og ferskar matvörur, eru bestar þegar þær eru nýjar – semsagt alveg nýbakaðar. Allar kökur og tertur Tertugallerísins eru ferskvörur sem þýðir að þær eru bakaðar sama dag og afhending fer fram, svo þeirra megi njóta...
- Merki: BrauðréttirBrauðterta, frönsk súkkulaðiterta, Gleðistundir, gulrótarterta, marengsterta, Rúllubrauðterta, Súkkulaðiterta með nammi og mynd, Sælkerasalat, Þriggja laga amerísk súkkulaðiterta
Fagnaðu fullveldisdeginum með súkkulaðitertu og bollaköku með mynd af íslenska fánanum
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
1.desember er fullveldisdagur Íslands og er einn mikilvægasti hátíðisdagur íslenskrar þjóðar. Fullveldisdagurinn markar tímamót í sjálfstæðisbaráttu landsins og viðurkenningu á fullveldi Íslands. Á þessum degi árið 1918 varð Ísland fullvalda ríki eftir áratuga baráttu fyrir sjálfsstjórn og fullu sjálfstæði frá Danmörku. Þó Ísland hafi haldið áfram að vera í konungssambandi við Danmörku, þar sem danski konungurinn var enn konungur Íslands, gaf fullveldið Íslendingum aukin völd yfir eigin málum og lagði grunninn að fullkomnu sjálfstæði landsins árið 1944. Fullveldisdagurinn er haldinn hátíðlegur ár hvert og minnir á mikilvægi fullveldis, sjálfsákvörðunarréttar og sjálfstæðis. Hátíðir á þessum degi fela gjarnan í sér athafnir...
- Merki: Bollakaka með íslenska fánanum, Fullveldisdagurinn, Pantaðu tímanlega, Súkkulaðiterta með nammi og mynd, Þitt eigið tilefni
Eyddu tímanum í annað en bakstur!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Afmælisdagurinn er sérstakur dagur hjá mörgum börnum og spenningurinn oft ótrúlega mikill fyrir honum. Margir foreldrar og forráðamenn vilja hafa afmæli barnsins eins eftirminnilegt og hægt er og góður undirbúningur er lykilatriði til að takmarka umstangið í kringum afmælið. Við undirbúning barnaafmælis er mikilvægt að huga að afmælistertunni en margir kjósa að eyða sínum eigin tíma í annað bakstur og panta sér því tertur og fyrir þessu eru nokkrar ástæður. Fyrir það fyrsta fást tertur á mjög hagstæðu verði. Sem dæmi má taka að einföld afmælisterta með nammi hjá Tertugalleríinu fyrir 15 manns kostar aðeins 3183 krónur. Tíminn getur oft...