Fréttir — kransaka
Fermingartilboð fyrir glæsilegu fermingarveisluna
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Fermingarbarnið er í aðalhlutverki í fermingarveislunni, veislunni sem við höldum því til heiðurs og því viljum við hjá Tertugalleríinu auðvelda þér fyrirhöfnina með því að hafa allar veitingar á tilboði á einu stað. Skoðaðu fermingartilboðið! Fermingatilboðið gildir út mars en leggja þarf inn pöntun fyrir 31. mars til að nýta sér afsláttinn. Hægt er að panta lengra fram í tímann. Lífið í kringum fermingar í þá eldgömlu daga er ekki svo ósvipað og í dag í grunninn. Kristnifræðslan var til að mynda undir eftirliti presta eins og er í dag en á ábyrgð foreldra. Það hefur ekki breyst! Það var skylda...