Fréttir — íþróttaterta

Þú færð kökur með mynd hjá Tertugalleríinu

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Fáðu tertu með merki íþróttafélagsins þíns
Við hjá Tertugalleríinu bjóðum fjölbreytt úrval af tertum fyrir öll möguleg og ómöguleg tilefni eins og brúðkaupið, afmælisveisluna, skírnarveisluna og erfidrykkjuna. Að auki geturðu valið einhverja mynd sem þér finnst skemmtileg og við skellum henni á tertuna þína.

Lestu meira →

Eyddu tímanum í annað en bakstur. Þú færð kökur í barnaafmæli hjá Tertugalleríinu

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Pantaðu tertu með merki uppáhalds íþróttafélagsinsKökur og tertur hafa verið nauðsynlegur hluti af barnaafmælum í gegnum tíðina. Í fjölskyldualbúminu er yfirleitt slatti af myndum af börnunum að blása á kerti og mörg okkar eiga góðar minningar við þá iðju.

Lestu meira →