Fréttir — Ferming

Opnunartímar yfir páska og fermingartímabilið 2024

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Afgreiðslutímar Tertugallerís yfir fermingartímabilið og páskana eru eftirfarandi (pantanir í vefverslun mið af þessum breytta tíma): Laugardagurinn 16. mars | Opið 9:00-12:00 | LOKAÐ FYRIR PANTANIR Sunnudagurinn 17. mars | Opið 9:00-12:00 | LOKAÐ FYRIR PANTANIR Laugardagurinn 23. mars | Opið 9:00-12:00 | LOKAÐ FYRIR PANTANIR Sunnudagurinn 24. mars (pálmasunnudagur) | Opið 9:00-12:00 | LOKAÐ FYRIR PANTANIR Fimmtudagur 28. mars (skírdagur) | Opið 9:00-12:00 Föstudagurinn 29. mars (föstudagurinn langi)  | Lokað Laugardagurinn 30. mars | Opið 9:00-12:00 Sunnudagurinn 31. mars (páskadagur) | Lokað Mánudagurinn 1. apríl (annar í páskum) | Opið  9:00-12:00 Laugardagurinn 6. apríl | Opið 9:00-12:00 Sunnudagurinn 7. apríl | Opið...

Lestu meira →

Hvernig fermingarveislu vill fermingarbarnið halda?

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Fermingin er merkur áfangi í lífi fermingarbarnsins og fjölskyldunnar allrar. Vegurinn liggur frá barnæskunni til fullorðinsáranna og allt er mögulegt. Við hjá Tertugalleríinu segjum alltaf að það er mikilvægt að leyfa fermingarbarninu tilvonandi að vera með í ráðum og hafa áhrif á hvernig umgjörð veislunnar verður, því fermingardagurinn er ein af stóru stundunum í lífi hvers barns og hefur að geyma dýrmætar minningar. Til eru margar útfærslur af fallegum fermingarveislum og þarf að líta til þess hvað höfðar til hvers og eins. Þá erum við ekki einungis að tala um magnið fyrir hvern rétt sem er pantaður og borinn fram,...

Lestu meira →

Fermingartímabilið er framundan

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Nú þegar febrúar er að líða undir lok styttist í að fermingartímabilið hefjist. Hvort sem fermingarbarnið á heimilinu fermist í kirkju, borgaralega eða tekur siðmálum þá er alltaf um að ræða mikilvæg tímamót í lífi þess og fjölskyldunnar, þar sem tíðkast að slá upp veislu til að fagna með þeim sem standa fermingarbarninu nær. Tertugalleríið hefur í mörg ár boðið frábærar og ljúffengar fermingartertur og aðrar veisluveigar á hagstæðu verði fyrir fermingarveislur. Við hjá Tertugalleríinu viljum endilega fá að liðsinna ykkur í undirbúningnum með því að létta undir og fækka verkefnum. Það er fátt vinsælla í fermingarveislum en klassískar og...

Lestu meira →

Ferskbakað til að njóta samdægurs

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Við hjá Tertugalleríinu viljum alltaf bjóða upp á ferskar og bragðgóðar vörur á veisluborðið þitt þannig að þú og gestir þínir fáið að upplifa okkar bestu gæði. Við leggjum því þunga áherslu á að tertur, eins og ferskar matvörur, eru bestar þegar þær eru nýjar – semsagt alveg nýbakaðar. Allar tertur Tertugallerísins eru ferskvörur sem þýðir að þær eru bakaðar sama dag og afhending fer fram, svo þeirra megi njóta þegar þær eru ferskastar og með mestu gæðin fyrir bragðlaukana. Þetta á líka við um brauðterturnar og aðrar brauðvörur frá Tertugalleríinu, því staðreyndin er sú að ferskt brauð í brauðtertum...

Lestu meira →

EFTIRFARANDI DAGAR ERU FULLBÓKAÐIR OG LOKAÐ ER FYRIR PANTANIR

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

AFGREIÐSLUTÍMAR TERTUGALLERÍS & PANTANIR Mánudagur til og með fimmtudegi: Pantanir þarf að staðfesta með greiðslu fyrir kl. 14:00 á mánudögum til og með fimmtudögum ef vara á að afhendast daginn eftir. Pantanir sem eiga að afhendast á mánudegi þarf að staðfesta með greiðslu fyrir kl. 14 á föstudögum. Laugardagur og sunnudagur: Til að fá vöru afhenta á laugardegi eða sunnudegi þarf að staðfesta pöntun með greiðslu fyrir klukkan 14:00 á fimmtudegi. Tímamörkin eru með fyrirvara um að ekki sé þegar lokað fyrir pantanir vegna anna.   PANTAÐU TÍMANLEGA FYRIR FERMINGUNA Allar tertur frá Tertugalleríinu eru afgreiddar nýbakaðar. Afgreiðslufrestur undir venjulegum...

Lestu meira →