Fréttir

Ferskbakað til að njóta samdægurs

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Tertur, eins og flestar aðrar matvörur, eru ferskastar og bestar þegar þær eru alveg nýjar. Allar tertur Tertugallerísins eru ferskvörur, bakaðar sama dag og afhending fer fram svo þeirra megi njóta þegar þær eru ferskastar. Það er því klárt, að best er að neyta þeirra samdægurs og því gott að hafa það í huga þegar tertur eru pantaðar. En, stundum eru afgangar og við viljum enga matarsóun heldur. Hvað gerum við þá? Það er nefnilega ekki svo einfalt og því höfum við tekið saman örfá góð ráð fyrir þig. Hefðbundnar tertur eins og brúntertur með kremi borgar sig ekki að...

Lestu meira →

Toppaðu brúðkaupið með dásamlegum veitingum

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Brúðkaup er án efa einn stærsti dagur í lífi allra para. Brúðkaupsdagurinn er oftast skipulagður marga mánuði fram í tímann og allir lausir endar hnýttir því allt þarf að vera á sínum stað.

Lestu meira →

Af hverju kleinuhringir eru ekki bara fyrir lögregluþjóna

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Kleinuhringir njóta þess heiðurs að vera uppáhalds kaffimeðlæti amerískra lögregluþjóna en á Íslandi eru kleinuhringir ekki hversdagsmatur heldur góðgæti ætlað til upplyftingar eða

Lestu meira →

Prófaðu brauðsalat í veislumagni frá Tertugallerí

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Íslendingar eru ekki aðeins hrifnir að smurbrauði, snittum og brauðtertum heldur eru allir brauðréttir vinsælir á mannamótum. Tertugallerí leysir allan þennan vanda fyrir þig með þremur vinsælum og ljúffengum tegundum af brauðsalati í 1 kg umbúðum. Salötin eru alveg hefðbundin, bragðmikil og úr vönduðum hráefnum. Hefðbundið túnfisksalat, rækjusalat og skinkusalat hentar vel með allskonar brauði og með hagstæðu verði Tertugallerísins ætti að vera hægt að bjóða upp á nóg salat fyrir veislugesti. Túnfisksalatið inniheldur egg, túnfisk, majónes og fjölda kryddtegunda m.a. en það er sérlega gott á brauð og tekex. Rækjusalatið er svipað að samsetningu þótt kryddblandan sé öðru vísi,...

Lestu meira →

Fögnum systkinunum með þjóðlegum kökum í Eurovision partíinu

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Við efuðumst aldrei. Systkinin í "Systur" með hið frábæra lag "Með hækkandi sól" eftir Lay Low er komið áfram í aðal keppnina. Alveg frá því að lagið hljómaði fyrst í Söngvakeppni RÚV var ljóst að Sigga, Beta og Elín myndu syngja ...

Lestu meira →