Fréttir

Vantar þig smá sætt með fyrir afmælið?

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Hjá okkur fást kransabitar, kleinur og kleinuhringir, skúffubitar, bollakökur, gulrótarbitar, möndlukökur og auðvitað makkarónur en allt er þetta hentugt í veislur og kaffiboð og geymist nægilega vel til að hægt sé að njóta veitinganna daginn eftir

Lestu meira →

Bjóddu mini-möndlukökur til að gleðja börnin í skólabyrjun

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Eins og landsmenn hafa tekið eftir síðustu daga eru skólarnir byrjaðir. Ungviðið er mætt í grunnskólana og unga fólkið mætir í mennta- og háskólana. Umferðin er tekin að þéttast og það fer því ekkert á milli mála að rútína vetrarins er hafin. Þegar börn hefja skólagöngu er þess yfirleitt beðið með eftirvæntingu. Fróðleiksfús mæta börnin á fyrsta skóladaginn og hitta kennara og aðra nemendur og eignast ef til vill nýja vini. Á slíkum tímamótum er tilefni til að fagna og það gæti því verið þjóðráð að panta mini-möndlukökur og bjóða nýjum vinum í léttar veitingar til að styrkja vinskapinn. Framundan...

Lestu meira →

Pantaðu kransaköku fyrir Menningarnótt 20. ágúst!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Þeir eru ekki mjög margir tyllidagarnir á haustmánuðunum og því er full ástæða til að gera sér dagamun við öll hugsanleg tækifæri. Gleðigöngunni er nýlokið og það þýðir að næst er komið að Menningarnótt en þá er einmitt tilvalið að gerast dálítið menningarleg og kynda upp fyrir gott kvöld með vinum og ættingjum með því að bjóða í "high tea". Fátt er hátíðlegra en kransakökur og kransabitar en við hjá Tertugalleríinu bjóðum glæsilegar kransakörfur í tveimur stærðum, kransaskál, ósamsettar kransakökur og allskonar kransabita. Sláðu upp flottu teboði með freyðivíni og kransakökum fyrir Menningarnótt, mundu bara að panta tímanlega og skemmta...

Lestu meira →

Hefurðu boðið vinahópnum í kransakökufondú?

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Kransakökur, kampavín og sætar og litríkar ídýfur með kurli er akkúrat það sem hentar til að bjóða glæsilegum vinahóp. Hér eru fjórar uppskriftir af ídýfum fyrir frábært kransaköku og kampavínskvöld.

Lestu meira →

Kökustandar fyrir brúðkaup, skírnir, fermingar og útskriftir

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Fyrir fjölmenn brúðkaup er oft stór útgjaldaliður að kaupa nægilega mikið af brúðkaupstertum fyrir alla gestina en oft lítur fólk framhjá hagkvæmari kostum þar sem örlítil útsjónarsemi getur tryggt nægar veitingar fyrir alla, fyrir mun lægri kostnað.

Lestu meira →