Fréttir

Fáðu þér klassíska brauðtertu á degi Leifs Eiríkssonar

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Dagur Leifs Eiríkssonar er haldin hátíðlegur vestanhafs þann 9. október eins og gert hefur verið síðan 1964. Það er tilvalið að fá sér klassíska brauðtertu að hætti Tertugallerísins á þessum merka degi. Bandaríkjamenn gáfu íslendingum í tilefni af Alþingishátíðinni 1930 styttu af Leifi sem stendur nú fyrir framan Hallgrímskirkju.   Sagt er að Leifur Eiríksson hafi stigið á land í Norður-Ameríku fyrir nær þúsund árum. Í einni af mörgum ferðum sínum um úthöfin kannaði Leifur þessar nýjar aðstæður og nefndi, Helluland, Vínland og Markland. Bandaríkjamenn draga fána sinn að húni við allar opinberar byggingar á laugardaginn. Dragðu fána að húni...

Lestu meira →

Pantaðu súkkulaðitertu fyrir alþjóðlega brosdaginn

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Ár hvert á fyrsta föstudegi í október fagnar alheimurinn alþjóðlegum brosdegi. Árið 1999 varð þessi merkilegi dagur haldin í fyrsta skiptið og hefur verið haldin á hverju ári síðan. Nú er komið að brosa út í heiminn og bjóða fólkinu þínu upp á gleðilega súkkulaðitertu með mynd sem fær það til að brosa. Eitt bros skiptir máli!

Lestu meira →

Gerðu vel við þig og þína – bjóddu í kaffiboð á kjördag!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Nú eru Alþingiskosningar á næsta leiti og því gott er að gera vel við sig. Bjóddu fólkinu þínu í ekta kaffiboð á kjördag, laugardaginn 25. september. Þú munt fá mikið lof fyrir gott boð með því að bjóða upp á fallega og girnilega brauðtertu, gómsæta súkkulaðitertu með íslenska fánanum og eftirlæti margra sælkera, marengstertu að hætti Tertugallerísins. Pantaðu í dag fyrir kosningakaffið á laugardaginn! Gott er að hafa í huga að til að fá afhent á laugardaginn þarftu að panta fyrir kl. 14 á fimmtudaginn.

Lestu meira →

Bragðgóð brauðterta eflir starfsandann

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Allir elska góðan mat og er því tilvalið að gera vel við samstarfsfélagana og bjóða uppá ljúffengar veitingar þegar tækifæri gefst. Ánægja í starfi er mikilvægt þar sem erfið verkefni verða mun auðveldari með góðum starfsanda. Besta leiðin til að efla góðan strafsanda er að panta bragðgóða og fallega brauðtertu með skinku frá Tertugallerí og gómsæta marengstertu. Pantaðu meira eins og klassíska brauðtertu með rækjum eða brauðtertu með túnfisk og bættu einni einni ómótstæðilegri súkkulaðitertu við. Pantaðu fyrir samstarfsfélagana þína í dag.

Lestu meira →

Gefðu gómsæta gjöf á alþjóðlega degi skyndihjálpar

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Gefðu gómsæta gjöf á Alþjóðlega degi skyndihjálpar sem er á laugardaginn. Á hverju ári er annar laugardagur í september tileinkaður þýðingu skyndihjálpar. Dagurinn er haldinn árlega til að stuðla að mikilvægi þjálfunnar í skyndihjálp til að koma í veg fyrir meiðsli og bjarga mannslífum. Tertugallerí hvetur landsmenn til þess að læra skyndihjálp svo þeir geti aðstoðað og jafnvel bjargað einstaklingi í neyð.

Lestu meira →