Fréttir — terta
Fermingartilboð fyrir glæsilegu fermingarveisluna
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Fermingarbarnið er í aðalhlutverki í fermingarveislunni, veislunni sem við höldum því til heiðurs og því viljum við hjá Tertugalleríinu auðvelda þér fyrirhöfnina með því að hafa allar veitingar á tilboði á einu stað. Skoðaðu fermingartilboðið! Fermingatilboðið gildir út mars en leggja þarf inn pöntun fyrir 31. mars til að nýta sér afsláttinn. Hægt er að panta lengra fram í tímann. Lífið í kringum fermingar í þá eldgömlu daga er ekki svo ósvipað og í dag í grunninn. Kristnifræðslan var til að mynda undir eftirliti presta eins og er í dag en á ábyrgð foreldra. Það hefur ekki breyst! Það var skylda...
- Merki: brauðterta, Ferming, fermingarbarn, fermingarkaka, fermingarterta, fermingartertur, Fermingarveisla, fermingatilboð, kransaka, terta, tilboð, Veisla, veitingar
Sláðu í gegn með franskri súkkulaðitertu
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Pantaðu uppáhalds marengstertu þína
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Við bjóðum upp á fjórar bragð- tegundir af marengstertum, hver annarri ljúffengari. Skoðaðu úrvalið og pantaðu þína uppáhalds marengsbombu.
- Merki: afmæli, hrísmarengsbomba, marengsbomba, marengsterta, terta, tertur, þitt tilefni
Sumarleg Marengsbomba
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
- Merki: afmæli, brúðkaup, Ferming, Fermingar, marengsbomba, marengsterta, terta, tertur, Útskrift, Veisla, þitt tilefni
Brauðtertur - gómsæt nýjung frá Tertugallerí!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Á dögunum kynntum við til sögunnar smurbrauð að dönskum hætti. Gómsætt og gullfallegt smurbrauðuð sló rækilega í gegn og því bjóðum við upp á enn eina nýjungina, fallegar, og gómsætar brauðtertur.
- Merki: afmæli, Erfidrykkja, Ferming, Fermingar, fermingartertur, Fermingarveisla, fyrirtækjatertur, Konudagur, skírnartertur, terta, tertur, tertur með mynd, Útskrift, Veisla, þitt tilefni