Fréttir — terta
Gleðilegt nýtt ár!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Lokað fyrir pantanir til 20. júlí
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Afgreiðslan okkar hjá Tertugalleríinu verður opin líkt og venjulega næstu daga en lokað verður fyrir pantanir á vefnum fram að mánudeginum 20. júlí næstkomandi.
- Merki: Kaka, Súkkulaðiterta, Terta
Lokað á sunnudag og mánudag
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Breytingar verða á afgreiðslutíma Tertugallerísins um Hvítasunnuhelgina. Hefðbundin afgreiðsla er á laugardag en lokað á sunnudag og mánudag. Við opnum svo aftur þriðjudaginn 26. maí.
- Merki: Ferming, Fermingarveisla, Hvítasunnan, Terta
Það er margs að minnast í erfidrykkjunni
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Erfidrykkjur er ævaforn siður hér á landi. Í erfidrykkjum er vaninn að bjóða gestum upp á gómsætar tertur með kaffinu. Skoðaðu hvað Tertugalleríið hefur upp á að bjóða.
- Merki: andlát, Erfidrykkja, kleina, pönnukaka, terta
Fáðu þér tertu á vorjafndægri
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Á vorin er sólin beint yfir miðbaug jarðar og dagur því um heim allan jafn langur nóttinni. Birtan mun svo halda áfram að vinna á og dagurinn lengist áfram um 6-7 mínútur á hverjum degi fram að sumarsólstöðum. Tilvalið er að fagna því með tertu frá Tertugalleríinu.
- Merki: frönsk súkkulaðiterta, jafndægur, kaffi, súkkulaðiterta, terta, Vorjafndægur