Fréttir — afmæli

Afmælisdagurinn er besti dagur ársins

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Allir vita hve gaman er að fagna afmælinu sínu. Afmælisdagurinn er einn fárra daga á árinu þar sem allt snýst um afmælisbarnið og þá leyfist flest. Fátt er betra en að gæða sér á ljúffengri afmælisköku frá Tertugallerí á slíkum merkisdögum.

Lestu meira →

Finndu réttu tertuna fyrir afmælisveisluna

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það getur tekið á að undirbúa afmælisveislur, sérstaklega fyrir unga fólkið, sem getur verið gríðarlega kröfuhart á veitingar og veisluna almennt. Þá er gott að auðvelda sér verkið og fá bakarana hjá Tertugalleríinu til að baka afmælistertuna.

Lestu meira →

Nú geturðu greitt með debetkorti í vefverslun okkar

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það er okkur sönn ánægja að greina frá því að nú getur þú greitt fyrir tertur sem þú kaupir hjá okkur í vefverslun Tertugallerísins með debetkorti. Áður var einungis mögulegt að greiða með kreditkorti á Netinu. Skoðaðu úrvalið hjá Tertugalleríinu og keyptu þér gómsæta tertu. Notaðu debetkortið þitt til ganga frá viðskiptunum á Netinu.

Lestu meira →

Bjóddu upp á gómsæta tertu í útskriftinni

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Nú eru skólar landsins að útskrifa nemendur sína. Margir eiga tök á því að fagna þessum gleðilegu áföngum og þá er mikilvægt er að bjóða upp á gott meðlæti með kaffinu. Tertugalleríið býður upp á fjölbreyttar, ljúffengar og fallegar tertur fyrir útskriftarveisluna.

Lestu meira →

Frábær afmælishúmor

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Þær slógu heldur betur í gegn á netinu skemmtilegu afmælisterturnar sem pantaðar voru hjá Tertugalleríinu á vinnustað í höfuðborginni í síðustu viku. Tilefnið var afmæli sex starfsmanna á vinnustaðnum í maí.

Lestu meira →