Fréttir
Meira úrval í steypiboðunum
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Það hefur færst í vöxt að vinkonur bjóði til veislu hér á landi í tilefni af því að stallsystir þeirra á von á sér eða nýbúin að eiga. Veislur sem þessar eru nýlunda hér en hafa tíðkast um aldir víða um heim. Iðulega er boðið upp á gómsætar tertur í veislunum.
- Merki: barnalán, gjafaveisla, gæfuterta, ljósálfur, Steypiboð
Heiðrið mömmu með tertu
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Mæðradagurinn rennur upp á sunnudag. Þetta er alþjóðlegur dagur mæðra þótt hann sé ekki haldinn á sama degi um allan heim. Á mæðradaginn heiðra börn óeigingjarnt starf mæðra sinna með ýmsum hætti. Það er fallega gert að bjóða móður sinni upp á gómsæta tertu í tilefni dagsins.
- Merki: mæðradagur, mæðradagurinn
Haldið upp á baráttudag verkalýðsins með tertusneið
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Fyrsti maí, frídagur verkalýðsins, rennur upp á föstudag. Á þessu ári eru 126 ár síðan þing evrópskra verkalýðsfélaga í París samþykkti tillögu Frakkar um að gera 1. maí að alþjóðlegum frídegi verkafólks. 1. maí á langa sögu. Gott er að fagna deginum með tertusneið frá Tertugalleríinu. Hvað má bjóða þér?
Einfaldaðu ferminguna með gjafakorti
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Gjafakort geta verið til margra hluta gagnleg. Þau geta komið sér vel fyrir afa og ömmur sem vilja hjálpa til við fermingu barnabarna sinna. Þau geta til dæmis keypt gjafakort fyrir ákveðna upphæð hjá okkur í Tertugalleríinu sem dugar upp í kransaköku.
- Merki: Ferming, Fermingar, kransakaka
Fagnið sumrinu með tertusneið
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Sumardagurinn fyrsti er á næsta leiti. Fátt er skemmtilegra en að fagna lóusöng að sumri og hækkandi sól. Það má gera með gómsætri tertu frá Tertugalleríinu.
- Merki: banana og kókosbomba, kaffi, sumar, sumardagurinn fyrsti, tertur