Fréttir

Bjóddu upp á tertu í útskriftinni

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Margir standa í undirbúningi fyrir útskriftarveislur úr háskólum landsins um þessar mundir. Ekki er ráð nema í tíma sé tekið og um að gera að skipuleggja sig svolítið. Við hjá Tertugalleríinu bjóðum upp á mikið úrval af tertum fyrir útskriftina.

Lestu meira →

Bjóddu ástinni þinni upp á kransablóm

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Hefð er fyrir því víða um heim að fólki sendi ástinni sinni gjafir á borð við konfekt, blóm og geri vel við hann eða hana á Valentínusardaginn. Valentínusardagurinn rennur upp 14. febrúar næstkomandi. Á vef Tertugallerísins má fá ýmsar hugmyndir um góðgæti í tilefni dagsins og panta tertu til að senda ástinni sinni á Valentínusardaginn.

Lestu meira →

Nýr vefur Tertugallerísins

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Nýr og tæknilega fullkominn vefur Tertugallerísins er kominn í loftið. Þetta er snjallvæddur vefur og geta viðskiptavinir Tertugallerísins með fáeinum smellum gert flest það sem þeir vilja í gegnum vefinn; pantað tertur fyrir hin ýmsu tilefni og viðburði, sent inn myndir og texta á terturnar og greitt fyrir þær.

Lestu meira →

Bollakökur með mynd henta við flest tilefni

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það þarf ekki alltaf sérstakt tilefni til að fá sér eitthvað gott með kaffinu. Það getur verið sérstaklega gaman að bjóða upp á bollakökur, hvort sem er heima við, í sumarbústaðnum eða í kaffinu í vinnunni. Það toppar fátt gómsætt karamellubragðið með smjörkreminu á bollakökunum frá okkur í Tertugalleríinu. Verðið mun koma þér á óvart.

Lestu meira →

Verðbreytingar hjá Tertugallerí vegna virðisaukaskattsins

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Neðra þrep virðisaukaskatts á matvöru hækkaði úr 7% í 11% nú um áramótin. Tertugallerí hefur á undanförnum árum haldið verðhækkunum í lágmarki en kemst ekki hjá því að bregðast við að þessu sinni.

Lestu meira →