Fréttir
Listasafn Íslands býður þjóðinni upp á tertur
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Listasafn Íslands fagnar 130 ára afmæli á þessu ári. Haldið verður upp á daginn á sérstökum fjölskyldudegi í Listasafni Íslands við Fríkirkjuveg laugardaginn 18. október. Tertugalleríið hefur af þessu tilefni búið til tertur með listaverkum eftir nokkra meistara íslenskrar myndlistarsögu. Boðið verður upp á terturnar í Listasafninu klukkan 13.
- Merki: fyrirtækjatertur, mynd, súkkulaðiterta, þitt tilefni
Konunglegar hvítar brúðkaupstertur
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Hvítar brúðkaupstertur njóta mikilla vinsælda hjá okkur í Tertugalleríinu, en rétt eins og á brúðarkjólunum táknar hvíti liturinn hreinleika. Það er þó ekki uppruni þeirrar hefðar að bjóða upp á hvíta brúðkaupstertu.
- Merki: brúðkaup, marsípantertur
Nýjar kökur í barnaafmælið
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Blásið hefur verið til veislu í tilefni af afmælum í mörg þúsund ár. Talið er að Eyptar hafi fyrst haldið afmæli í kringum 3.000 F. Kr. sem í þá tíð vísaði til krýningar faraós en ekki fæðingar hans. Nú eru komnar á markaðinn tvær nýjar afmælistertur frá Tertusmiðjunni sem henta vel í barnaafmæli.
- Merki: afmæli, mynd, súkkulaðiterta
Kringlóttar eða ferhyrndar tertur?
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Sitt sýnist hverjum um hvort betra er að borða kringlóttar tertur eða ferhyrndar. Kringlóttu terturnar eru klassískar, en þær ferhyrndu henta vel í stærri veislur.
Löng hefð er fyrir því að baka kringlóttar tertur, en fyrir því eru ýmsar ástæður.
- Merki: súkkulaðiterta, þitt tilefni
Fallegur siður að minnast ástvina
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Það er góður og fallegur siður að minnast saman vina og ættingja sem fallið hafa frá með erfidrykkju eftir að ástvinurinn hefur verið kvaddur. Tertur og annað bakkelsi frá Tertugalleríinu er alltaf við hæfi og auðvelt að bjóða upp á gómsætar veitingar án þess að bæta á umstangið með því að baka sjálfur.
- Merki: erfidrykkjur