Fréttir
Fáðu þér tertu á vorjafndægri
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Á vorin er sólin beint yfir miðbaug jarðar og dagur því um heim allan jafn langur nóttinni. Birtan mun svo halda áfram að vinna á og dagurinn lengist áfram um 6-7 mínútur á hverjum degi fram að sumarsólstöðum. Tilvalið er að fagna því með tertu frá Tertugalleríinu.
- Merki: frönsk súkkulaðiterta, jafndægur, kaffi, súkkulaðiterta, terta, Vorjafndægur
Fáðu þér marengsbombu
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Það er fátt betra í leiðindaveðrinu nú í mars en að kúra inni og fá sér marengstertu. Við höfum bakað þrjár nýjar tertur. Ein er með bönunum og kókos, önnur er hrísmarengsterta með hrískúlum og vanillurjóma og sú þriðja er með rjómafyllingu og ferskum berjum. Þetta eru algjörar bombur.
Tertugalleríið hjálpar til við ferminguna
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

- Merki: Ferming, Fermingar, Fermingarveisla, kransakaka, Veisla
Gerðu elskuna þína glaða á konudaginn
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Konudagurinn rennur upp á sunnudag. Þetta er fyrsti dagur Góu og merkir að vor er í lofti. Við hjá Tertugalleríinu lumum á úrvali af tillögum fyrir þá sem vilji koma konunni í lífi sínu á óvart á konudaginn.
- Merki: amerísk súkkulaðiterta, blinís, Góa, Konudagur, konudagurinn, kransablóm, súkkulaðiterta
Bjóddu gestum upp á ljúffenga tertu í brúðkaupinu
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Stutt er í sumarið með sinni sól og fíflum á grasi grónum völlum. Sumarið er líka tími brúðkaupa.Við hjá Tertugalleríinu bjóðum upp á mikið úrval af tertum fyrir brúðkaupsveisluna.