Fréttir

Fermingartilboð fyrir glæsilegu fermingarveisluna

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Fermingarbarnið er í aðalhlutverki í fermingarveislunni, veislunni sem við höldum því til heiðurs og því viljum við hjá Tertugalleríinu auðvelda þér fyrirhöfnina með því að hafa allar veitingar á tilboði á einu stað. Skoðaðu fermingartilboðið!  Fermingatilboðið gildir út mars en leggja þarf inn pöntun fyrir 31. mars til að nýta sér afsláttinn. Hægt er að panta lengra fram í tímann. Lífið í kringum fermingar í þá eldgömlu daga er ekki svo ósvipað og í dag í grunninn. Kristnifræðslan var til að mynda undir eftirliti presta eins og er í dag en á ábyrgð foreldra. Það hefur ekki breyst!  Það var skylda...

Lestu meira →

Greitt fyrir vörur með snertilausum lausnum

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Tertugallerí mælist til að greitt sé fyrir vörur með snertilausum lausnum sé þess kostur.Í ljósi þess baráttan við COVID-19 er ströng leitar Tertugallerí allra leiða til að draga úr líkum á utanaðkomandi smithættu. Þar sem strangs hreinlætis er gætt við alla matvælaframleiðslu er mikilvægt að beina þeim tilmælum til viðskiptavina við þessar aðstæður að nota snertilausar greiðslulausnir sé þess kostur. Þetta felur í sér að við óskum eftir því að notaðir séu aðrir greiðslumiðlar en peningaseðlar þar sem seðlar geta borið með sér smit. Peningaseðlar eru hinsvegar lögeyrir og því er okkur skylt að taka við seðlum þrátt fyrir að...

Lestu meira →

Fermingarveislu heldur maður einu sinni á ævinni

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Margar fjölskyldur eru komnar á fullt með undirbúning fyrir ferminguna og við hjá Tertugalleríinu finnum fyrir álaginu sem því fylgir. Úrvalið hjá okkur er fjölbreytt. Til þess að auðvelda þér undirbúninginn bjuggum við til sér tilefni þar sem við tókum saman allt gómsæta bakkelsið á einn stað. Tilefnið er einfaldlega Ferming. Í ár erum við með fermingartilboð. Fermingatilboðið gildir út febrúar en leggja þarf inn pöntun fyrir 29. febrúar til að nýta sér afsláttinn. Hægt er að panta lengra fram í tímann. Auðvelt er að fara í gegnum vörurnar á vefsíðu okkar og setja í körfu því mynd af hverri vöru...

Lestu meira →

Öskudagur er hátíðardagur yngstu kynslóðanna

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Þann 26. febrúar er öskudagur og ekki seinna vænna en að byrja undirbúa hátíðardag yngstu kynslóðanna. Gleðin leynir sér ekki í andlitum barna þegar þau eru komin í búningana og eru tilbúin í fjörið með tilheyrandi skemmtilegum uppákomum. Það er gott að vera þar sem gleðin býr! Tertugalleríið ætlar að vera þar sem gleðin býr. Það er mikið úrval í boði fyrir yngstu kynslóðina en við mælum með súkkulaðitertu sem skreytt er með M&M en hægt er að lífga uppá tertuna með mynd að eigin vali eða texta eða hvoru tveggja. Auðvelt er að ganga frá pöntun í pöntunarferlinu á...

Lestu meira →

Nýttu þér fermingatilboð Tertugallerísins

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Fermingin er merkur áfangi í lífi fermingarbarnsins og fjölskyldunnar allrar og með allt það sem þarf að gera fyrir fermingarveisluna er óþarfi að gera tilraunir með baksturinn. Tertugalleríið mun auðvelda þér og fermingarbarninu valið á veitingum og því höfum við tekið saman margar af vinsælustu tertunum og öðru gómsætu bakkelsi hjá fermingarbörnum þessa lands á einn stað. Auðveldaðu þér fyrirhöfnina strax í dag og kauptu veitingar á tilboði fyrir veisluna. Kíktu á úrvalið á einum stað, en mundu að það er fleira í boði.Fermingatilboðið gildir út febrúar en leggja þarf inn pöntun fyrir 29. febrúar til að nýta sér afsláttinn. Hægt...

Lestu meira →