Fréttir
Ómótstæðileg rúllutertubrauð sem þjóðin elskar
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Til að gera gott kvöld enn betra með fólkinu þínu er fátt vinsælla en ilmandi heit og bragðgóð rúllutertubrauð. Alltaf þegar þær eru settar fram heitar, slá þær í gegn. Ómótstæðilega góðar og klárast alltaf upp í hvert skipti. Nú sendum við rúllutertubrauð heim og með fylgir rifinn ostur.Það eina sem þarf að gera er að sáldra ostinum sem fylgir yfir rúllutertubrauðið og hita í ofni þar til osturinn er orðinn fallega gullinnbrúnn. Við bjóðum upp á gómsætt Rúllutertubrauð með skinku og aspas og Rúllutertubrauð með pepperoni. Við sendum þér heim án endurgjalds ef þú pantar fyrir 5000 kr. eða...
Undirbúðu stórkostlegt kvöld - fáðu sent heim!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Það er alltaf góður tími til að gera sér og öðrum glaðan dag og í dag er hægt að finna uppá allskyns tilefni. Fyrir utan afmæli og eða útskrift sem er að sjálfsögðu besti tíminn til að gera sér glaðan dag með vörum frá Tertugalleríinu, þá er til dæmis hægt að halda uppá uppáhalds keppni fjölskyldunnar. Pantaðu súkkulaðitertu með nammi, texta og mynd af tilefninu. Tilefnin geta verið mismunandi; sá eða sú sem las flestar bækur yfir ákveðin tíma; sá eða sú sem yrkti lengsta ljóðið; sá eða sú sem vann uppáhalds spil fjölskyldunnar. Það er allt hægt og gott...
- Merki: heimsendinar, heimsent, Karrýsíldsneið, kræsingar, marsípanmynd, mynd, Roast Beef sneiðar, smurbrauð, Sneiðar með Rækjum, súkkulaðiterta, tertur, Útskrift, þitt tilefni
Opið er fyrir afhendingar um Hvítasunnu, 31. maí og 1. júní.
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Það eru annarsamir tímar og Tertugalleríið er tilbúið fyrir þig og veisluna. Við höfum nú opnað fyrir afhendingar um Hvítasunnu, 31. maí og 1. júní. Pantaðu og kauptu í dag! Tertugalleríið hefur í mörg ár boðið frábærar og ljúffengar fermingartertur og brauðtertur á einkar hagstæðu verði. Í ár er engin undantekning og við eru afar stolt af úrvali okkar. Hvort sem fermingarbarnið á heimilinu fermist í kirkju, borgaralega eða tekur siðmálum er alltaf um að ræða mikilvægan áfanga í lífi hvers einstaklings. Við megum ekki gleyma því og þurfum að halda því við. Í raun má segja að þetta sé...
- Merki: Fermingar, fermingarbarn, fermingarterta, Fermingarveisla, kransakökur, marengsterta, súkkulaðiterta, terta
Brauðterta er hamingjuterta fyrir þig og þína!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Brauðterta er hamingjuterta, gómsæt, litrík og falleg og sómir sér vel á hvaða borði sem er: eldhúsborðinu, borðstofuborðinu eða jafnvel sófaborðinu og er sérlega góð að snæða með fjölskyldunni. Hún klikkar aldrei! Pantaðu í dag og bættu við smá sætu með!Brauðterta var á borðstólnum á flestum heimilum í gamla daga og engir afgangar urðu eftir. í dag hefur hún fengið uppreist æru og er orðin ein vinsælasta tertan á borðum íslendinga. Brauðtertan hefur fengið mikla athyggli á samfélagsmiðlum og fjölmiðlum og við hjá Tertugallerínu fögnum því. Tertugalleríið bíður þér og fjölskyldunni uppá tilbúnar fallegar bragðgóðar klassískar brauðtertur með Túnfisk, Skinku,...
- Merki: Fermingar, fermingarterta, fjölskyldan, fyrirtækjatertur, salöt, terta, Útskrift, Veisla, þitt tilefni
Nýtt í Tertugalleríinu! Bleikur og blár Marengs kross
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Við hjá Tertugalleríinu höfum bætt við úrvalið af gómsætu og litríku marengstertunum okkar, 20 manna Marengs kross fyrir ferminga- og skírnarveisluna, bleikan eða bláan. Við erum afar stolt af þessari nýjung hjá okkur. Nýi kræsilegi Marengs krossinn kemur í bláu og bleiku, skreyttur með gómsætum og litríkum makkarónum, karamellu og girnilegum ferskum berjum. Katarína af Medici frá Ítalíu lagði sitt af mörkum við að gera makkarónur vinsælar árið 1533 þegar hún hafði með sér uppskriftina þegar hún fór til Frakklands til að giftast franska krónprinsinum sem varð Hinrik II, frakklandskonungur. Við hjá Tertugalleríinu vitum hvað þarf til að...
- Merki: Fermingar, fermingarterta, Fermingarveisla, marengs, marengsterta, nýtt, skírn, þitt tilefni