Opið er fyrir afhendingar um Hvítasunnu, 31. maí og 1. júní.

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það eru annarsamir tímar og Tertugalleríið er tilbúið fyrir þig og veisluna. Við höfum nú opnað fyrir afhendingar um Hvítasunnu, 31. maí og 1. júní. Pantaðu og kauptu í dag!

Tertugalleríið hefur í mörg ár boðið frábærar og ljúffengar fermingartertur og brauðtertur á einkar hagstæðu verði. Í ár er engin undantekning og við eru afar stolt af úrvali okkar.

Hvort sem fermingarbarnið á heimilinu fermist í kirkju, borgaralega eða tekur siðmálum er alltaf um að ræða mikilvægan áfanga í lífi hvers einstaklings. Við megum ekki gleyma því og þurfum að halda því við. Í raun má segja að þetta sé fyrsti stóri áfanginn sem tekinn er. Hjá Tertugallerí færðu allar kaffiveitingar sem hugurinn girnist.

Við erum tilbúinn fyrir þig!

Tertugallerí hefur opnað fyrir afhendingar um Hvítasunnu, 31. maí og 1. júní


Pantaðu í dag – þú getur breytt afhendingartíma með viku fyrirvara


- Tilmæli um að nota snertilausa greiðsluleiðir í stað seðla eða myntar, smelltu og lestu nánar >>


Deila þessari færslu← Eldri færsla Nýrri færsla →