Fréttir
Við óskum þér til hamingju með þennan merka áfanga
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Ertu að fara halda uppá útskriftina? Gott er að byrja að anda djúpt og óska þér til hamingju og hafðu það bakvið eyrað að „þegar öllu er á botnin hvolft þá fer allt einhvernveginn, þótt margur efist um það á tímabili“ – þetta skrifaði Halldór Kiljan Laxness. Það sem skiptir mestu máli er að þú ert fyrst og fremst að halda uppá þennan merka dag fyrir þig. Engin veisla er fullkomin án þeirra sem standa þér nærri og auðvitað matarins. Þú vilt gera fólki þínu glaðan dag með því að bjóða öllum uppá eitthvað bragðgott og gómsætt. Stundum er gott...
- Merki: brauðterta, makkarónur, marsípanterta, minimöndlukökur, smástykki, súkkulaðiterta, útskrift, útskriftarterta, ÞittTilefni
Veldu kræsileg og litrík smástykki á veisluborðið þitt
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Rifjaðu upp þegar þú varst lítil telpa eða lítill gutti í fermingarveislum. Þú hafði lítinn áhuga á ömmu gömlu eða frændanum úr sveitinni. Það eina sem þér fannst skemmtilegast var að fela þig undir veisluborðinu með hvíta langa einlita satín dúknum sem strauk gólfteppið mjúklega og faldi þig einstaklega vel. Þú ert uppi með þér með öll gómsætu smástykkin sem þú gast snarað á lítinn disk án þess að láta sjá þig. Þú varst kominn í annan heim og naust þess að bragða á gotterínu á litla disknum. Hreinasta hnossgæti sem það var og góðar minningar. Nú er hægt að...
- Merki: brauðtertur, Fermingarveisla, hnossgæti, rúllutertubrauð, smástykki, smurbrauð, Veisla, veisluborð, þitt tilefni
Makkarónur er ljúf og sæt hamingja í einum bita
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Loksins getum við hjá Tertugallerí kynnt með stolti nýjar litríkar og gómsætar makkarónur. Makkarónur sem fylla sál þína með ljúfri og sætri hamingju í einum bita. Þegar flestir heyra orðið makkarónur hugsa margir um franskar og breskar hefðarfrúr og vel skreytt konungleg hlaðborð með fallegum litríkum og girnilegum makkarónum. Nýttu þér tækifærið og gerðu þitt eigið konunglega hlaðborð og bjóddu þeim sem þér þykir vænt um í töfraheim fylltann af skrautlegum makkarónum. Makkarónurnar eru tilvaldar fyrir þitt eintaka tilefni, ferminguna, brúðkaupið, útskriftina, afmælið og í skírnarveisluna. Pantaðu eitthvað konunglegt í veisluna þína í dag.
- Merki: afmæli, brúðkaup, Ferming, mini makkarónur, skírnarveisla, Útskrift, veisla, þitt tilefni
Frábær tilboð fyrir hvaða tilefni sem er - pantaðu í dag!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Tertugallerí verður í sólskinsskapi þrátt fyrir smá súld því við erum viss um að sólin er rétt handan við skýin. Það er varla hægt annað en ræða veðrið og Tertugallerí fær ekki nóg af þeirri umræðu. Sumarið er frábær tími fyrir alla. Við byrjuðum í síðustu viku að auglýsa góðu tilboðin okkar á þessum fyrstu sumardögum og við ætlum að halda því áfram. Margir eru á fullu að huga að skipulagi fyrir fermingar, brúðkaup og afmæli í sumarsólinni svo við erum tilbúin fyrir tilefnið þitt. Gott er að panta sem fyrst! Það er alltaf gott að huga að því um...
- Merki: afmæli, afmælisveisla, brúðkaup, Ferming, fermingarkaka, tilboð, þitt tilefni
Tertugallerí gleður landsmenn með frábær tilboð
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
"Nú verða sagðar veðurfregnir: Veðurhorfur næstu sólarhringa á landinu öllu: Sólin lætur sjá sig og heilsar landsmönnum. Nokkuð milt veður er um land allt en útlit er fyrir að þurrt verði um landið." Þessi orð viljum við öll heyra alla daga. Sumarið er alveg að koma og Tertugallerí er komið í sumarskap. Nú er verkefnið hjá okkur næstu vikur að gleðja landsmenn með góð tilboð. Það er frábært að geta spilað og sungið í góðra vina hópi og gott að bjóða upp á eitthvað lekkert á tilboði fyrir þig og þína. Við erum með fallegar og bragðgóðar brauðtertur sem engin...
- Merki: brauðterta, Ferming, kransakökur, sumar, tilboð, þitt tilefni