Við óskum þér til hamingju með þennan merka áfanga
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Ertu að fara halda uppá útskriftina?
Gott er að byrja að anda djúpt og óska þér til hamingju og hafðu það bakvið eyrað að „þegar öllu er á botnin hvolft þá fer allt einhvernveginn, þótt margur efist um það á tímabili“ – þetta skrifaði Halldór Kiljan Laxness.
Það sem skiptir mestu máli er að þú ert fyrst og fremst að halda uppá þennan merka dag fyrir þig. Engin veisla er fullkomin án þeirra sem standa þér nærri og auðvitað matarins. Þú vilt gera fólki þínu glaðan dag með því að bjóða öllum uppá eitthvað bragðgott og gómsætt.
Stundum er gott að fá smá hjálp við veisluhöldin svo við skulum vinna saman. Þú sérð um að þú og gestirnir njóta þess en við skulum auðvelda þér fyrirhöfnina með einhverju gómsætu og bragðgóðu og á sama tíma gera veislumatinn ógleymanlegan.
Við hjá Tertugallerí óskum þér til hamingju með þennan merka áfanga í lífi þínu.
Deila þessari færslu
- Merki: brauðterta, makkarónur, marsípanterta, minimöndlukökur, smástykki, súkkulaðiterta, útskrift, útskriftarterta, ÞittTilefni