Fréttir — fermingarterta

Opnunartímar yfir fermingartímabilið 2016

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Nú eru eflaust margir farnir að huga að undirbúningi fyrir fermingar barna sinna, enda um að gera að undirbúa fermingarveisluna vel. Við hjá Tertugalleríinu bökum tertur, kransakökur og annað bakkelsi fyrir þig. Skoðaðu úrvalið hjá okkur með fermingarbarninu og veldu veitingar sem allir kunna að meta.

Lestu meira →

Skemmtileg jólahefð að bjóða upp á kransakökur

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Allir þekkja gómsætu kransakökurnar sem hafa verið á veisluborðum landsmanna svo lengi sem elstu menn muna. Sérstaklega eru þær tengdar skírn, fermingu og útskrift. Færri tengja kransakökurnar við jólin, þó sú tenging hafi verið sterk á fyrri hluta síðustu aldar. Mörg fyrirtæki senda viðskiptavinum súkkulaði fyrir jólin.

Lestu meira →

Fagnaðu útskriftinni með okkar aðstoð

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Ósamsett kransakaka er praktísk og góð lausn fyrir útskriftina

Þó flestir tengi útskriftir og útskriftarveislur við vorið er alltaf stór hópur sem útskrifast úr framhaldsskólum og háskólum í lok árs. Gott er að undirbúa veisluna með fyrirvara enda yfirleitt nóg að gera við að undirbúa jólin í desember. Við hjá Tertugalleríinu bjóðum upp á mikið úrval af tertum  fyrir útskriftina.

Lestu meira →