Fréttir — fermingarterta
Nýtt í Tertugalleríinu! Bleikur og blár Marengs kross
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Við hjá Tertugalleríinu höfum bætt við úrvalið af gómsætu og litríku marengstertunum okkar, 20 manna Marengs kross fyrir ferminga- og skírnarveisluna, bleikan eða bláan. Við erum afar stolt af þessari nýjung hjá okkur. Nýi kræsilegi Marengs krossinn kemur í bláu og bleiku, skreyttur með gómsætum og litríkum makkarónum, karamellu og girnilegum ferskum berjum. Katarína af Medici frá Ítalíu lagði sitt af mörkum við að gera makkarónur vinsælar árið 1533 þegar hún hafði með sér uppskriftina þegar hún fór til Frakklands til að giftast franska krónprinsinum sem varð Hinrik II, frakklandskonungur. Við hjá Tertugalleríinu vitum hvað þarf til að...
- Merki: Fermingar, fermingarterta, Fermingarveisla, marengs, marengsterta, nýtt, skírn, þitt tilefni
Fermingartilboð fyrir glæsilegu fermingarveisluna
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Fermingarbarnið er í aðalhlutverki í fermingarveislunni, veislunni sem við höldum því til heiðurs og því viljum við hjá Tertugalleríinu auðvelda þér fyrirhöfnina með því að hafa allar veitingar á tilboði á einu stað. Skoðaðu fermingartilboðið! Fermingatilboðið gildir út mars en leggja þarf inn pöntun fyrir 31. mars til að nýta sér afsláttinn. Hægt er að panta lengra fram í tímann. Lífið í kringum fermingar í þá eldgömlu daga er ekki svo ósvipað og í dag í grunninn. Kristnifræðslan var til að mynda undir eftirliti presta eins og er í dag en á ábyrgð foreldra. Það hefur ekki breyst! Það var skylda...
- Merki: brauðterta, Ferming, fermingarbarn, fermingarkaka, fermingarterta, fermingartertur, Fermingarveisla, fermingatilboð, kransaka, terta, tilboð, Veisla, veitingar
Afgreiðslufrestur lengist frekar
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

- Merki: ferming, ferming 2017, fermingar, fermingarterta, fermingartertur, terta, tertur
Fermingar nálgast - er allt tilbúið hjá þér?
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Hvort sem unglingurinn á heimilinu fermist í kirkju, veraldlega eða tekur siðmálum er alltaf um að ræða mikilvægan áfanga í lífi hvers einstaklings. Í raun má segja að þetta sé fyrsti stóri áfanginn sem tekinn er. Þá tíðkast að slá upp veislu til að fagna þessum merka áfanga. Hjá Tertugallerí færðu allar kaffiveitingar sem hugurinn girnist.
- Merki: ferming, ferming 2017, fermingar, fermingarterta, fermingartertur, marengsterta, súkkulaðikaka, súkkulaðiterta, terta, tertur
Fermingafjör á K100
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Að undanförnu hefur Tertugallerí verið í samstarfi við K100. Þeir Svali og Svavar hafa gefið heppnum hlustendum gómsætar tertur frá Tertugallerí. Í morgun fengu þeir skemmtilega sendingu frá okkur sem kom þeim skemmtilega á óvart.
- Merki: ferming, ferming 2017, fermingar, fermingarterta, fermingartertur, marengsterta, súkkulaðikaka, súkkulaðiterta, terta, tertur