Haltu upp á alþjóðlega dag lista með listrænni marsípanmynd

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Hjá UNESCO er 15. apríl alþjóðlegur dagur lista sem stuðlar að vitund um sköpunargáfu um allan heim. Fagnaðu þessum merka degi með því að panta tertu eða kökur með þinni einstöku listrænni marsípanmynd.

Þessi sérstaki dagur er haldinn til að styrkja tengslin milli listsköpunnar og samfélagsins, hvetja til aukinnar vitundar um fjölbreytni listrænnar tjáningar og draga fram framlag listamanna til samfélagsins. Það er margt sem hægt er að læra, deila og fagna á alþjóðlega degi lista og UNESCO hvetur alla til að taka þátt í ýmsum verkefnum.

Sendu okkur mynd sem við prentum á gómsætt marispan þegar þú pantar tertu. Prentað er á gæða marsípan og því er myndin fullkomlega neysluhæf. Taktu mynd, eða finndu hana í safninu þínu, og sendu til okkar.

Pantaðu mynd í dag. Möguleikarnir eru endalausir!

Taktu mynd af tertunni og deildu með okkur hinum!


Deila þessari færslu



← Eldri færsla Nýrri færsla →