Haltu upp á dag mörgæsarinnar með fallegri og sætri tertu
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Alþjóðlegi dagur mörgæsarinnar er um helgina, rétt eftir sumardaginn fyrsta, og er hann haldinn með pompi og prakt um heim allan enda mörgæsir krúttlegar og afar merkileg dýr. Haltu upp á sumardaginn fyrsta og alþjóðlega dag mörgæsarinnar. Gerðu eitthvað öðurvísi! og skemmtilegt
Pantaðu tertu með mynd á gæða marsípan hjá okkur til að halda upp á þennan sérstaka dag.
Það eru til 17 tegundir af mörgæsum og eru keisaramörgæsir ein þeirra tegudna sem við sjáum svo oft í teiknimyndum eða krúttlegum myndum sem þjónninn í kjólfötunum. Þær eru ekki bara fallegar og skemmtilegar á skjánum en kvennfuglinn og karlfuglinn þurfa að vinna vel saman við að gæta eggið sitt á erfiðasta og einu kaldasta svæði á jörðinni.
Mörgæsirnar lifa á Suðurheimskautinu þar sem hitastigið getur farið niður fyrir -60°C. Vissir þú að kvennfuglinn skilur eggið eftir hjá karlfuglinum sem heldur á þeim hita yfir hörðustu vetrarmánuðina án þess að nærast, á meðan kvennfuglinn leitar æti við sjóinn fyrir nýklakta ungan. Líf mörgæsarinnar er harka frá þeirri stundu sem þær fæðast og er það kannski þess vegna sem við ættum að hald upp á alþjóðlega dag mörgæsarinnar með sætri tertu.
Heimild: Vísindavefurinn, https://www.visindavefur.is/svar.php?id=2973
Deila þessari færslu
- Merki: AlþjóðlegiDagurMörgæsarinnar, frönsk súkkulaðiterta, hrísmarengsbomba, súkklaðiterta með mynd og texta, Súkkulaðiterta með mynd, Súkkulaðiterta með mynd nammi og texta, súkkulaðiterta með nammi, súkkulaðiterta með texta, Súkkulaðitertur, sumardagurinn fyrsti, ÞittTilefni