Fréttir — Veisla
Sumarleg Marengsbomba
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Tertan samanstendur af púðursykurs- marengs með rjómafyllingum, skreytt með marengsbitum og nóg af ferskum berjum, karamellu og súkkulaði.
- Merki: afmæli, brúðkaup, Ferming, Fermingar, marengsbomba, marengsterta, terta, tertur, Útskrift, Veisla, þitt tilefni
Brauðtertur - gómsæt nýjung frá Tertugallerí!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Á dögunum kynntum við til sögunnar smurbrauð að dönskum hætti. Gómsætt og gullfallegt smurbrauðuð sló rækilega í gegn og því bjóðum við upp á enn eina nýjungina, fallegar, og gómsætar brauðtertur.
- Merki: afmæli, Erfidrykkja, Ferming, Fermingar, fermingartertur, Fermingarveisla, fyrirtækjatertur, Konudagur, skírnartertur, terta, tertur, tertur með mynd, Útskrift, Veisla, þitt tilefni
Nýjung frá Tertugallerí: Smurbrauð að dönskum hætti
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Við hjá Tertugallerí erum stolt af því að bjóða nú upp á brakandi ferska nýjung: smurbrauð að dönskum hætti fyrir öll tækifæri. Þú getur valið um margar tegundir af ljúffengu smurbrauði, bæði í heilum eða hálfum sneiðum en einnig kokteil snittur. Smurbrauðið er gómsætt og gullfallegt og verðið er einkar sanngjarnt.
- Merki: fundarveitingar, fundir, kaffiveitingar, smurbrauð, snittur, tertugallerí, veisla, veisluveitingar
Stundum þarf ekkert tilefni!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Við hjá Tertugalleríinu vitum að ein besta leiðin til að fagna er að bjóða upp á glæsilega tertu og aðrar kaffiveitingar. Hvort sem er skírn, brúðkaup eða afmæli eigum við tertuna sem hæfir tilefninu. En það er þó ekki þannig að alltaf þurfi stórt tilefni til að fá sér gómsæta Tertugallerís tertu. Búðu til þitt eigið tilefni og láttu eftir þér að bragða á ljúffengri köku.
- Merki: kransablóm, marsipanterta, nafngift, skírn, súkkulaðiterta, tertur, útskrift, veisla
Hvað á barnið að heita?
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Fyrsta stóra veislan í lífi hvers einstaklings er yfirleitt sú sem haldin er þegar hann fær nafn. Hvort sem um er að ræða skírn eða nafngiftarathöfn er falleg hefð að stefna vinum og ættingjum saman og fagna nýjum einstaklingi. Þá er vaninn að bjóða til kaffisamsætis og við hjá Tertugallerí eigum ...