Pantaðu eitthvað gómsætt fyrir verslunarmannahelgina
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Verslunarmannahelgin er ein mesta ferðahelgi ársins er á næsta leyti og er þá gott að gera vel við sig. Það er margt í boði en við erum með djúsí kleinuhringi, gómsæta kransablóm, litríkar makkarónur, mini möndlukökur og vinsælu bollakökurnar sem henta vel í útileguna. Þú getur boðið upp á svo margt gott í einni útilegu um verslunarmannahelgina. Það jafnast ekkert á við eitthvað gómsætt eftir grillmatinn.
Ef þú ert í bænum þá er tilvalið að panta þér súkkulaðitertu með mynd og kannski texta með, jafnvel eina góða marengsbombu að hætti Tertugallerísins. Haltu upp á verslunarmannahelgina með stæl!
Njóttu þess um verslunarmannahelgina með eitthverju gómsætu frá Tertugallerí.
Deila þessari færslu
- Merki: kleinuhringir, Kransabitar, kransablóm, KransablómDökkurHjúpur, KransablómJarðaber, KransablómKokteilber, KransablómValhneta, Litlir kransabitar, makkarónur, mini möndlukökur, Möffins, Verslunarmannahelgi