Gerðu vel við þig í útilegunni og pantaðu nokkra kransabita!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Gerðu vel við þig í útilegunni og pantaðu nokkra Kransablóm með kaffinu eða nokkrar Bollakökur með íslenska fánanum. „Glamping“ eins og það heitir á ensku hefur aukist í vinsældum þar sem þú leyfir þér aðeins meiri lúxus en vanalega í útilegunni. Þægindi, hlýleiki og almennt huggulegt er í kringum þig í „glamping“. Það jafnast ekkert á við að sitja í notalegum útilegustól með heitu ilmandi kaffi og nokkra gómsæta fallega kransabita. Það er allt í lagi að njóta þess!

Við erum með nokkrar tegundir af kransablóm og kransabita en við bjóðum upp á gómsæt kransablóm með dökkum hjúp sem gott er að dýfa aðeins í kaffið, vinsælu kransablómin með jarðaberi, góðu kransablómin með valhnetu sem gott er í eftirrétt eftir góðan grillmat og eða rómantísku kransablómin með kokteilberi. Það má svo ekki gleyma Bollakökunum með íslenska fánanum. Pantaðu í dag fyrir útileguna.


Deila þessari færslu← Eldri færsla Nýrri færsla →