Komdu öllum á óvart - Bollakökurnar með mynd

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Nú eru skólarnir komnir á fullt og allir á fleygiferð. Flestir eru uppteknir á þessum tíma ársins en vilja nýta hann til fullnustu, hvort sem það er að nota þennan litla frítíma með barninu á morgnanna, í hádegishléinu með félögunum eða í kvöldmatnum með allri fjölskyldunni.

Hvert sem leiðin liggur vill maður alltaf eitthvað gómsætt. Þar getum við hjá Tertugalleríinu aðstoðað þig og bakað eitthvað virkilega gómsætt til að taka með, hvort sem er að njóta heima eða í vinnunni. Væri ekki skemmtilegt að koma yngri meðlimum fjölskyldunnar eða jafnvel bara makanum á óvart með frábærri bollaköku með mynd um kvöldið? Eða fá félagana taka andköf af undrun þegar þú birtist allt í einu með bollakökur með mynd í hádeginu?

Við hjá Tertugalleríi erum snillingar í að láta hlutina ganga upp – ef þú pantar bollakökurnar tímanlega hjá okkur getum við bakað bollakökur með mynd sem þér hentar. Skoðaðu síðuna okkar og fáðu frábærar hugmyndir og komdu svo vinum og fjölskyldu á óvart.


Deila þessari færslu← Eldri færsla Nýrri færsla →