Gleðilegan 1. maí!
Útgefið af Erla Björg Eyjólfsdóttir þann
Hvort sem þið eruð að fjölmenna í kröfugöngur, mæta á útifundi sem verða haldnir í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins eða hreinlega að taka því rólega heima, viljum við hjá Tertugalleríinu óska þér og þínum gleðilegan og ánægjulegan baráttudag.
Áfram þið!
Deila þessari færslu
- Merki: 1. maí, Baráttudagur