Lokað fyrir pantanir um helgina
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Við hjá Tertugalleríinu verðum með lokað um Verslunarmannahelgina um næstu helgi bæði sunnudag og mánudag. Ekki verður heldur hægt að panta tertur á þessum dögum. Við afgreiðum tertur eins og venjulega alla vikuna og á laugardag.
Verslunarmannahelgin er um næstu helgi og mikið um að vera. Þeir sem ætla að halda upp á daginn með tertum verða að drífa sig að panta til að fá terturnar fyrir helgina.
Munið að panta með fyrirvara, undir venjulegum kringumstæðum þarf að panta tveimur til þremur dögum áður en sækja á tertuna. Afgreiðslutíminn getur svo verið lengri á álagstímum.
Deila þessari færslu
- Merki: Ferðalag, Verslunarmannahelgi