Lokað um Hvítasunnuna

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann



Breytingar verða á afgreiðslutíma Tertugallerísins um Hvítasunnuhelgina. Viljir þú fá vöru afhenta á föstudag eða laugardag verður þú að panta fyrir kl. 16:00 í dag, 10. maí.  Ennfremur er ekki hægt að taka við fleiri pöntunum fyrir kransakökur fyrr en eftir hvítasunnuna. Hefðbundin afgreiðsla er á laugardeginum en lokað á Hvítasunnudag og annan í Hvítasunnu. Við opnum svo aftur þriðjudaginn 17. maí.

 

Afgreiðslan um Hvítasunnu

Opið laugardaginn 14. maí frá kl 10-12

Lokað sunnudaginn 15. maí   Hvítasunnudag

Lokað mánudaginn 16. maí    Annan í hvítasunnu


Deila þessari færslu



← Eldri færsla Nýrri færsla →