Fréttir

Fáðu þér klassíska brauðtertu í jólagleðinni

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Tökum forskot á jólagleðina, föndrum saman jólaskraut, hengjum upp jólaljósin og njótum samverunnar og jafnvel dönsum í kringum jólatréð sem margir hafa sett upp fyrr í ár. Við hjá Tertugallerí erum í jólaskapi og hlökkum til aðventunnar sem er handan við hornið.Landsmenn eru duglegir að gleðja hvern annan með því að skreyta fyrr og lýsa upp skammdegið með gleðileg jólaljós. Jólagleðin er út um allan bæ og til að njóta er stórfínt að fara með fjölskylduna í bíltúr eða fara í göngutúr til að skoða öll jólaljósin. Gott er að koma heim eftir samveruna í bragðgóða fallega brauðtertu frá Tertugallerí.Gerðu...

Lestu meira →

Gómsæta súkkulaðitertan er algjört lostæti!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Gómsæt og klassísk súkkulaðiterta gleður jafnt unga sem aldna. Það er ekki hægt að hætta eftir einn ljúffengan bita, sérstaklega ekki með ískaldri mjólk enda notar Tertugallerí aðeins úrvals súkkulaði. Fátt betra í góðum félagsskap heima! Það er auðvelt að panta og auðvelt að bjóða uppá. Við setjum súkkulaðiterturna á fallegan gylltan pappa fyrir þig sem auðveldar þér að bera fram og er einstaklega fallegt á borði. Til að gera súkkukaðitertuna aðeins persónulegri getur þú látið prenta mynd og setja þinn eigin texta á terturna. Endalausir möguleikar. Skoðaðu úrvalið og veldu þína tertu.

Lestu meira →

Viltu eitthvað girnilegt í hádegismatinn?

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Ertu komin með pínu nóg af þessu venjulega? Það skiptir ekki máli í raun hvert tækifærið er, gómsætt og gullfallegt smurbrauð að dönskum hætti frá okkur í Tertugallerínu er alltaf frábær hugmynd. Þetta er auðveld ákvörðun! Pantaðu þetta góða gullfallega og girnilega danska smurbrauð sem allir gleðjast yfir. Ferðastu í huganum í hádeginu og hafðu hádegið danskt. Það er alltaf gott að breyta aðeins til. Til gamans gert - Auðvitað frábært ef til eru skreytingar á heimilinu sem minna á Danmörk. Skreyttu eldhúsið og deildu með okkur á Facebook, Instagram eða Twitter hvernig til tókst.  Hafðu svo eitthvað svolítið sætt með...

Lestu meira →

Finndu hamingjuna í hinu hversdagslega

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Hamingja, sæla eða lukka er tilfinning fyrir gleði, ánægju og vellíðan. Við leitum öll að hamingjunni með einum eða öðrum hætti. Stundum þarf bara að staldra við og líta á umhverfið sitt með öðrum augum. Finndu hamingju í því sem þú ert að gera dags daglega, í vinnunni heima í stofu eða á zoom fögnuði með vinum og fjölskyldu. Það jafnast ekkert á við ljúfan og sætan hamingjubita á skrítnum tímum sem þessum.   Skipulegðu gott kvöld í vikunni og pantaðu ljúffeng smástykki frá okkur. Finndu þinn fullkomna hamingjubita!

Lestu meira →

Súkkulaðitertur eru himneskar og ómögulegt að standast þær

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það mótmælir engin því að súkkulaðitertur eru himneskar og svo góðar að ómögulegt er að standast þær. Við erum afar ánægð að geta boðið upp á fjölbreytt úrval af súkkulaðitertum.  Súkkulaðitertur eru sígildar tertur sem henta öllum tilefnum og eftirlæti margra sælkera. Þær eru bragðgóðar og gómsætar og koma í ýmsum stærðum, allt upp í 60 manna og jafnvel hægt að sérpanta enn stærri. Skreytingarnar eru fjölbreyttar og við hæfi þeirra tertugerðar sem pöntuð er. Það er einnig hægt að prenta myndir á marsípan sem sett er á terturnar og líka er hægt að setja þinn eigin texta og þar með færðu persónulega og gómsæta súkkulaðitertu...

Lestu meira →